María Maack (María Bóthildur Jakobína Pétursdóttir Maack) 21.10.1889-09.03.1975

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

30 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Frásögn af Pantaleon presti á Stað í Grunnavík á 16. öld, enn eru örnefni við hann kennd, t.d. Ponta María Maack 4311
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Sagt frá Guðnýju Hjálmarsdóttur og Jósep manni hennar María Maack 4312
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Frásögn af Jósep manni Guðnýjar og fleirum María Maack 4313
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Samtal um Pantaleon prest. Það geymast vel sögurnar af honum og örnefni eru tengd honum. María Maack 4314
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Inn á eyrum bjuggu hjónin Betúel og Friðrika, en þau voru mjólkurlaus því ekki var hægt að hafa kýr María Maack 4315
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Saga af Hildarhaug. Há fjöll eru í Grunnavík. Eitt þeirra heitir Hildarhaugur. Hildur bjó í Grunnaví María Maack 4316
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Mörgum árum seinna var aftur reynt að grafa upp kistuna hennar Hildar sem var í Hildarhaug. Þeir náð María Maack 4317
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Huldufólkstrú og -sögur. Ingibjörg hét stúlka í Grunnavík. Hún sagðist hafa umgengist huldufólk oft. María Maack 4318
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Álagablettir voru víða. Í Reykjarfirði voru smábýli, t.d. Laufaból, og þar bjó Hermann, bróðir Jósef María Maack 4319
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Álagablettur á Hornströndum. Þar bjó bóndi sem hét Jón. Heyskapur var lítilfjörlegur hjá honum svo h María Maack 4320
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Fróðleikskonan Jakobína á Seli í Bolungarvík. Hún dó eftir 1930. Hún kunni Íslendingasögurnar utan a María Maack 4322
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Upplausn byggðar í Sléttuhrepp og sagt frá hvert fólk flutti. María Maack 4323
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Á predikunarstólnum á Stað er mynd af presti sem hét Halldór. Þar er einnig mynd af fjallræðunni og María Maack 4324
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Sögn um Vébjarnarnúp. Í Grunnavík er fjall sem heitir Vébjarnarnúpur. Álög eru að þar hafi farist 19 María Maack 4325
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Maríuhorn er í Grunnavík. Þar var borið út barn fyrr á öldum. Undan vondum veðrum heyrðust alltaf kö María Maack 4326
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Útilegumannasögur voru ekki margar. Minnst á Fjalla-Eyvind. Halla og Eyvindur komu til Hrafnfjarðare María Maack 4328
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Samtal um sögur heimildarmanns og síðan um sögur almennt María Maack 4327
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Í Grænavatni í Staðardal býr nykurinn annað árið en í Skeiðisvötnum á Staðarheiði hitt árið. Í Selja María Maack 4329
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Skrímsli í fjörum. Vagn Ebenesersson, bóndi á Dynjandi, var úti við og heyrði þá skvamp í sjónum. Þá María Maack 4330
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Sögð voru ævintýri sem til voru á bókum og líka draugasögur. Heilmikið var af draugasögum, fylgjum, María Maack 4331
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Um þulur m.a. Þórnaldarþulu og Gilsbakkaþulu María Maack 4332
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Þegar við sjáum á bæjunum rjúka María Maack 4333
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Heyrði ég í hamrinum María Maack 4334
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Spurt um þulur og kvæði María Maack 4335
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Spurt um sögur María Maack 4336
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Rökkurskemmtun María Maack 4337
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Húslestrar; sálmasöngur María Maack 4338
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Bóklestur María Maack 4339
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Rímnakveðskapur og að kveða undir María Maack 4340
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Gömlu sálmalögin María Maack 4341

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.03.2017