Jón Jónsson -30.05.1727

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1718, varð djákni á Þingeyrum 1719, fékk Grímsey 1724 en drukknaði ásamt konu og barni á Grímseyjarsundi 1727.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 180.

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 1724-1727

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.08.2017