Ólafur Þorleifsson -1696

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Söndum 1647 og þjónaði prestakallinu eftir lát hans 1664 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 91.

Staðir

Sandakirkja Aukaprestur 1647-1664
Sandakirkja Prestur 1664-1696

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.07.2015