Guðjón Bjarnason 02.12.1947-
<p>Guðjón Bjarnason er fæddur 2. desember 1947 í Hænuvík í Rauðasandshreppi hinum gamla við Patreksfjörð. Faðir hans var Bjarni Sigurbjörsson frá Geitagili en hann flyst 16 ára að Hænuvík. Móðir Guðjóns bjó alla tíð í Hænuvík. Kona Guðjóns er María Ólafsdóttir fædd 5. desember 1960. Dætur þeirra eru Guðný Ólafía f. 04.04.1991 og Bjarnveig Ásta f. 25.05.1994</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
29 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Kynning á heimildarmanni, lítilega nefnd ætt og uppruni. Tók við búskap í Hænuvík 1982</p> | Guðjón Bjarnason | 41116 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Heimildarmaður segir frá hversu lítið hann man eftir æsku sinni, tekur sem dæmi að hann muni ekki | Guðjón Bjarnason | 41117 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Skólaganga, byrjaði í skóla 10 ára gamall og var í farskóla og bjó í Hvallátrum hjá gömlum hjónum | Guðjón Bjarnason | 41118 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Kaupfélagið á staðnum seldi eitt haustið fersk vínber í kílóatali</p> | Guðjón Bjarnason | 41119 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Heimildarmaður segir frá breytingum á svæðinu, búið var á fleiri bæjum og fleiri bú á hverjum bæ | Guðjón Bjarnason | 41120 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Heimildarmaður var allan daginn að ganga frá Hænuvík að Hvallátrum þar sem hann dvaldi þegar hann | Guðjón Bjarnason | 41121 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Hænuvík er lítil bújörð. Blandaður búskapur, aldrei mikið af hestum eða sauðfé vegna lítils landr | Guðjón Bjarnason | 41122 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Útgerð er lítil frá Hænuvík núna, heimildarmaður veiðir bara í soðið. Á lítinn árabát, fjögurra m | Guðjón Bjarnason | 41123 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Matarvenjur: saltaður og reyktur matur fram til 1963 (1953) þegar bæjarlækurinn var virkjaður og | Guðjón Bjarnason | 41124 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Virkjun í Hænuvík. Fyrsta alvöru raforkan á staðnum kom með virkjun 1953. Framleiðslugeta virkjun | Guðjón Bjarnason | 41125 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Sími kemur á svæði í kringum 1930 og er það eitt af þremur framfarastökkum á svæðinu. Hin tvö eru | Guðjón Bjarnason | 41126 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Mannfjöldi á svæðinu í gegnum árin. Mikil fækkun, bara tveir bæir eftir sem hafa búsetu allt árið | Guðjón Bjarnason | 41127 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Samgöngur á svæðinu eru góðar til þess að gera að mati heimildarmanns. Lætur vel af vegagerðinni< | Guðjón Bjarnason | 41128 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Heimildarmaður talar um góð samskipti sín við þá sem eiga jarðir í kring en eru ekki með búskap á | Guðjón Bjarnason | 41129 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Ræktun á sauðfé. Er bæði með hyrnt fé og kollótt fé. Fær hrúta til að viðhalda báðum stofnum. Er | Guðjón Bjarnason | 41130 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Veðrátta á svæðinu. Getur orðið mjög hvasst í norðanátt og vestanátt. En í austan og norð-austan | Guðjón Bjarnason | 41131 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Ferðaþjónusta í Hænuvík byrjaði sem fikt hjá heimildarmanni sem síðan stækkaði og síðasta sumar v | Guðjón Bjarnason | 41132 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | Spjall um bílaáhuga og bílaeign heimildarmans. Þarf að hafa farartæki sem hægt er að treysta 100% á | Guðjón Bjarnason | 41133 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Landgæði í Hænuvík og hlunnindi: Múkkavarp, svartfugl og reki þar til fyrir 10-12 árum þegar reki | Guðjón Bjarnason | 41134 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Nafnið á bænum Hænuvík og uppruni þess og upphaf búsetu á staðnum. Hænuvík eða Hænisvík.</p> | Guðjón Bjarnason | 41135 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Lífibrauð svæðisins var af útræði. Heimildarmaður segir frá því sem hann hafði lesið að eitthvert | Guðjón Bjarnason | 41136 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Heimildarmaður segir frá verbúð í Látradal og aðstæðum þar</p> | Guðjón Bjarnason | 41137 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Nytjar af fýl. Mikið af fýl/múkka, varpið datt niður um tíma en er að koma til núna</p> | Guðjón Bjarnason | 41138 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Refur og minkur á svæðinu. Minkur mikil plága og lítið gert til að halda honum í skefjum. Minni a | Guðjón Bjarnason | 41139 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Heimildarmaður segir frá að síðasta sumar hafi fyrst og fremst verið íslenskir ferðamenn hjá sér | Guðjón Bjarnason | 41140 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Heimildarmaður segir frá hvernig er að ganga um gamlar götur og slóða og hugleiða hvað menn þess | Guðjón Bjarnason | 41141 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Mosdalsvatn bak við Hnjót í landi Vatnsdals. Nennir sem þar hefur komið á land og staðfesting á s | Guðjón Bjarnason | 41142 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Framtíðarhugmyndir heimildarmanns um staðinn og ferðaþjónustumöguleika þar. Hugmyndir um golfvöll | Guðjón Bjarnason | 41143 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Vetrarbyrjun er í kringum 10. október en þá þarf að fara setja inn sauðfé. Reynt að setja það ein | Guðjón Bjarnason | 41144 |
Viðtöl
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014