Eggert Guðmundsson 24.06.1769-24.05.1832

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1790. Fékk Staðarhraun 10. ágúst 1792, Gilsbakka 4. október 1796 og Reykholt 22. apríl 1807 og var þar til dauðadags. Fékk reyndar Stafholt 1806 en fór ekki þangað. Varð sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu 1811 og hélt því til dauðadags, Hann var hraustmenni og frækinn en enginn sérlegur lærdómsmaður. Hann var auðugur og þótti nokkuð harðdrægur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 318. </p>

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 10.08.1792-1796
Gilsbakkakirkja Prestur 04.10.1796-1807
Reykholtskirkja-gamla Prestur 22.04.1807-1832

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.09.2014