Ólafur Thorberg Hjaltason 19.02.1792-22.12.1796
<p>Prestur. Stúdent 1822 frá Bessastaðaskóla. Var síðan hjá prestunum Bjarna Thorarensen og Markúsi Magnússyni í Görðum. Fékk Hvanneyri 27. október 1825, Helgafell 17. júlí 1844og Breiðabólstað í Vesturhópi 9. nóvember 1859. Mjög vel látinn, skyldurækinn og reglubundinn. Faðir Bergs Thorberg landshöfðingja.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 86. </p>
Staðir
Hvanneyrarkirkja | Prestur | 27.10.1825-1844 |
Helgafellskirkja | Prestur | 17.07.1844-1859 |
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi | Prestur | 09.11.1859-1867 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2016