Sigrún Jóhannesdóttir 18.07.1892-07.12.1989
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
40 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Hagalalla saga: Ása, Signý og Helga sækja eld | Sigrún Jóhannesdóttir | 19335 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Segir frá móður sinni, sem var fædd 1856 | Sigrún Jóhannesdóttir | 19336 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Talað um mismunandi Búkollu sögur | Sigrún Jóhannesdóttir og Margrét Sveinbjarnardóttir | 19337 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Ærnar mínar lágu í laut; Gráblá mín er besta ær; Hani krummi hundur svín | Sigrún Jóhannesdóttir | 19338 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Um rímnakveðskap | Sigrún Jóhannesdóttir | 19339 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Kvölda tekur sest er sól | Sigrún Jóhannesdóttir | 19340 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Gimbillinn mælti og grét við stekkinn | Sigrún Jóhannesdóttir | 19341 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Karlinn undir klöppinni | Sigrún Jóhannesdóttir | 19342 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Grýla reið með garði; Grýla kallar á börnin sín | Sigrún Jóhannesdóttir | 19343 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Litli Skjóni leikur sér; Litla Jörp með lipran fót; Við skulum ekki skæla og ekki tala ljótt | Sigrún Jóhannesdóttir | 19344 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Stutt saga um ríka konu sem gaf bláfátækum manni gamla húfu og þegar hún kom til himna, þá hafði hún | Sigrún Jóhannesdóttir | 19345 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Búkollu saga: strákur sækir Búkollu | Sigrún Jóhannesdóttir | 19346 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Sagan af Loðinbarða (Ása, Signý og Helga) | Sigrún Jóhannesdóttir | 19347 |
24.06.1969 | SÁM 85/117 EF | Þau áttu börn og buru | Sigrún Jóhannesdóttir | 19350 |
24.06.1969 | SÁM 85/117 EF | Illa dreymir drenginn minn | Sigrún Jóhannesdóttir | 19353 |
25.06.1969 | SÁM 85/118 EF | Einar Ásmundsson í Nesi og séra Björn Halldórsson í Laufási deildu um land og Einar stefndi Birni ja | Sigrún Jóhannesdóttir | 19359 |
25.06.1969 | SÁM 85/118 EF | Saga um ungan mann sem tamdi skap konu sinnar | Sigrún Jóhannesdóttir | 19360 |
25.06.1969 | SÁM 85/118 EF | Sagan af Gilitrutt | Sigrún Jóhannesdóttir | 19361 |
25.06.1969 | SÁM 85/118 EF | Drengur sá konu sem hann hélt að væri mamma hans og elti hana þangað til hún hvarf við álfaborgina | Sigrún Jóhannesdóttir | 19362 |
25.06.1969 | SÁM 85/118 EF | Sending sem nefnd var Duða var send Reykjaætt í Fnjóskadal og maðurinn sem hún var send varð geðveik | Sigrún Jóhannesdóttir | 19363 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Sagt frá landnámi og landnámsmönnum á jörðinni Höfða, fornum kirkjugarði og síðasta prestinum á kirk | Sigrún Jóhannesdóttir | 42252 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Nafnkunnir ábúendur á Höfða: Þórður Gunnarsson útgerðarmaður og hreppstjóri og Þengill Þórðarson, so | Sigrún Jóhannesdóttir | 42253 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Álagablettur á Höfða, hólmi rétt fram undan oddanum sem ekki má slá. Eitt sinn var hann sleginn, en | Sigrún Jóhannesdóttir | 42254 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Álfakonur í klöppunum á Höfða, drengur elti huldukonu. | Sigrún Jóhannesdóttir | 42255 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Búskapur Þórðar Gunnarssonar á Höfða. | Sigrún Jóhannesdóttir | 42256 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Um álfkonur á Höfða, hugleiðingar um hvort satt sé að mennskar konur hafi hjálpað álfkonum í barnsna | Sigrún Jóhannesdóttir | 42257 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Um Þorgeirsbola: Bær í Fnjóskadal þar sem allir nýfæddir kálfar hengdust og kennt var Þorgeirsbola; | Sigrún Jóhannesdóttir | 42258 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Duða var sending sem bóndi á Reykjum í Fnjóskadal fékk frá óvini sínum. Hún fylgdi þeirri ætt lengi, | Sigrún Jóhannesdóttir | 42259 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Einar Ásmundsson í Nesi. Kennsla hans og góð ráð. Ýmislegt sem hann kom til leiðar í sveitinni, bæði | Sigrún Jóhannesdóttir | 42260 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Um ætt Sigrúnar og ýmislegt frændfólk. | Sigrún Jóhannesdóttir | 42261 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Um Fnjóská. Ferja yfir ána við Skóga. Tilsvör ferjumannsins þegar frú frá Akureyri þorði ekki upp í | Sigrún Jóhannesdóttir | 42262 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Deila Einars í Nesi og sr. Björns í Laufási. Einar stefndi Birni nýlátnum. Skotið inn sögu um konu s | Sigrún Jóhannesdóttir | 42263 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Mannskaðar á Fnjóská, maður féll niður um ís. Snjóflóð á Belgsá og örðum ónefndum bæ. Mannskaðar á E | Sigrún Jóhannesdóttir | 42264 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Vísna- og kvæðakunnátta. Þula: "Gekk ég upp á hólinn" (brot). | Sigrún Jóhannesdóttir | 42265 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Hreppaflutningar við Eyjafjörð. Saga stúlku úr Hrísey sem eignaðist þrjá drengi með vinnumanni á Skr | Sigrún Jóhannesdóttir | 42266 |
09.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Lýsing á því hve mörg störf lágu fyrir húsfreyjunni á heimilinu. | Sigrún Jóhannesdóttir | 42267 |
09.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Um flatkökur, þunnt smurðar til að spara smjörið. Lýsingin er mjög brotakennd, H.Ö.E. endursegir hlu | Sigrún Jóhannesdóttir | 42268 |
09.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Vísur: "Þó þú berir fínni flík" og "Auðs þótt beinan ækir veg". | Sigrún Jóhannesdóttir | 42269 |
09.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Helguhóll bak við Nes er sérstakur. Oft hefur verið reynt að grafa í hann (eftir fjársjóði?), en þá | Sigrún Jóhannesdóttir | 42270 |
09.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Engin sjóskrímsli né fjörulallar í Eyjafirði, það er svo heilagur fjörður. | Sigrún Jóhannesdóttir | 42271 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.02.2021