Þorvaldur Blöndal (Þorvaldur Blöndal Jónsson) 16.10.1903-01.12.1934

<p>Læknanemi á Skálholtsstíg 2, Reykjavík 1930. Læknir og tónskáld í Danmörku. Ókvæntur og barnlaus.</p> <p align="right">Íslendingabók</p> <p><i>Nú sefur jörð</i> við texta Davíðs Stefánssonar er ef til vill þektasta laga Þorvaldar. <i>Minningar</i>, hefti með 34 sönglögum er það eina sem Íslensk tónverkamiðstöð listar hefti Þorvald.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 23.03.2018