Pétur Jónsson 07.03.1802-24.06.1883

<p>Prestur. Stúdent 1824 úr heimaskóla. Vígðist aðstoðarprestur að Klyppstað 29. apríl 1827, fékk Berufjörð 15. maí 1838 og Valþjófsstaði 18. júní 1858. Hann var hinn mesti merkismaður í öllum greinum og fékk mikil lofsyrði hjá Helga Thordersen biskupi.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 161. </p>

Staðir

Valþjófsstaðarkirkja Prestur 18.06.1858-1876
Berufjarðarkirkja Prestur 15.05.1838-1858
Klyppstaðakirkja-Loðmundarfirði Aukaprestur 29.04.1827-1838

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.06.2014