Einar Jónsson 1775-15.09.1811

Prestur Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla eldra 1795 og var þá á 20. aldursári. Vígður 1800 og tók við Desjarmýri 9. júní 1800 og var þar til dauðadags. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 369.

Staðir

Desjarmýrarkirkja Prestur 1800-1811

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2018