Kristinn F. Stefánsson (Finnbogason) 22.11.1900-02.03.1976

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1924. Cand. theol. frá HÍ 16. júní 1928. Framhaldsnám í félagssiðfræði við Háskólann í Marburg um 6 mánaða skeið 1929-30.Kennaranámskeið í Askov 1933. Vann sem kennari við ýmsa skóla og bókari í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Ráðinn prestur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði 24. mars 1946 frá 1. maí að telja, vígður 22. apríl. Lét af prestsstörfum 1966. Áfengisvarnarráðunautur.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 607-08 </p>

Staðir

Fríkirkjan í Hafnarfirði Prestur 1946-1966

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018