Einar Vernharðsson 25.04.1817-16.10.1900

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1842. Vígðist 9. október 1842 aðstoðarprestur föður síns í Hítarnesi, fékk Sanda 10. mars 1846, Stað í Grunnavík 1852, Stað í Súgandafirði 1. september 1876 en var leyft að vera kyrr. Lét af prestskap 17. maí 1883. Andaðist í Sútarabúðum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 390.

Staðir

Hítarneskirkja Aukaprestur 09.10.1842-1846
Sandakirkja Prestur 10.03.1846-1852
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 1852-1883

Aukaprestur og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2015