Geir Markússon -1660

Prestur. Varð prestur í Mývatnsþingum, talinn hafa vígst 1620 og með vissu er hann prestur þar 1626. Fékk Helgastaði um 1640 og hélt til dauðadags. Hann var mikilmenni fyrir sér og nafnkunnur húsasmiður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 31.

Staðir

Skútustaðakirkja Prestur 1620-1640 um
Helgastaðakirkja Prestur 1640 um-1660

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2017