Brynhildur Jónsdóttir 24.06.1916-06.07.2008

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1994 SÁM 95/3909 EF Brynhildur Jónsdóttir (Binna) segir frá æskuárum sínum í Arnarneshreppi Brynhildur Jónsdóttir 44935
1994 SÁM 95/3909 EF Brynhildur Jónsdóttir (Binna) segir frá skólagöngu sinni og störfum Brynhildur Jónsdóttir 44936
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá því þegar hún fluttist til Hveragerðis árið 1942. Brynhildur Jónsdóttir 44937
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá garðyrkju hennar og manns hennar Snorra sem mest var blómarækt auk ræktun á tómötum, Brynhildur Jónsdóttir 44938
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá því hvernig gróðurhúsin voru hituð upp og hvernig jarðhiti var nýttur til matreiðslu Brynhildur Jónsdóttir 44939
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá börnum sínum; einnig segir hún frá borun eftir jarðhita. Brynhildur Jónsdóttir 44940
1994 SÁM 95/3910 EF Brynhildur segir frá rekstri garðyrkjustöðvarinnar Akurs, en mikið álag var á henni við vinnu og hei Brynhildur Jónsdóttir 44941
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá leikjum og uppátækjum barna sinna. Brynhildur Jónsdóttir 44942
1994 SÁM 95/3910 EF Brynhildur segir frá þátttöku hennar og Snorra manns hennar í félagsstörfum í Hveragerði; Snorri var Brynhildur Jónsdóttir 44943
1994 SÁM 95/3911 EF Brynhildur segir frá störfum sínum við félagsmál; fyrir Skógræktarfélagið og Kvenfélagið. Brynhildur Jónsdóttir 44944
1994 SÁM 95/3911 EF Brynhildur ræðir um garð- og skógrækt á Akureyri. Brynhildur Jónsdóttir 44945
1994 SÁM 95/3911 EF Binna segir frá upphafi skógræktar í Hveragerði; Kristmann Guðmundsson rithöfundur flutti m.a. inn t Brynhildur Jónsdóttir 44946
1994 SÁM 95/3911 EF Binna ræðir framtíð Hveragerðis; t.d. áform um að gera Hveragerði að heilsubæ Brynhildur Jónsdóttir 44947
1994 SÁM 95/3911 EF Binna ræðir félagslífið í Hveragerði áður fyrr; um samkomur, böll og skemmtanir. Brynhildur Jónsdóttir 44948
1994 SÁM 95/3911 EF Binna segir frá trjáskaðaveðri sem eyðilagði tré í Fagrahvammi; sjálfri finnst henni að það eigi ekk Brynhildur Jónsdóttir 44949

Tengt efni á öðrum vefjum

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 8.08.2019