Jón Jónsson 19.04.1740-20.04.1813

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 7. maí 1759. Varð djákni á Þykkvabæjarklaustri, vígðist aðstoðarprestur föður síns 11. mars 1767, fékk prestakallið 1768 eftir hann. Þjónaði Meðallandsþingum 1783-1785 og að nokkru leyti Ásum til 1788 og varð aðstoðarprófastur í V-Skaftafellssýslu 15. ágúst 1787 en fullkominn prófastur 18. maí 1792. Fékk Holt undir Eyjafjöllum 27. júní 1895 og var þar til æviloka. Merkisprestur og vel gefinn, ættfróður, latínuskáld. Hann var og smiður góður og atorkusamur og fékk verðlaun úr konungssjóði 1778.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 185-6. </p>

Staðir

Þykkvabæjarklaustur Djákni 1759-1767
Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 1768-1805
Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 1783-1785
Ásakirkja Prestur 1783-1788
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 27.06.1805-1813

Djákni , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.01.2014