Bjarni Magnússon 1600 um-1680 um

Prestur. Fékk kennslu hjá Guðbrandi biskupi Þorlákssyni og vígðist 19. nóvember 1626 prestur að Eyjadalsá og var þar til dauðadags. Missti prestskaparréttindi og ölmusupeninga 1627-8 vegna barneignarbrots en fékk uppreisn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 181.

Staðir

Eyjadalsárkirkja Prestur 19.11.1626-1680 um

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.09.2017