Brandur Finnsson 1910-

Faðir fæddur nærri Mikley, Manitoba, ættaður undan Jökli. Móðir fædd nærri Riverton, ættuð úr N-Múlasýslu. Alltaf töluð íslenska á æskuheimilinu. Lærði mikið af móðurafa sínum (fæddur á Meðallandi, N-Múlasýslu). Hann dó þegar Brandur var 18 ára og lærði aldrei ensku. Lærði fyrst ensku á skóla. Foreldrar Brands lögðu mikla áherslu á að blanda ekki saman málunum. Lærði að lesa og skrifa á íslensku hjá gömlum manni úr Þistilfirði. Hefur lesið mikið síðan, fornsögur, HKL, vestur-íslenska höfunda, ýmsan kveðskap og auðvitað blöðin, m.a.. Þjóðviljann (einkum Flosa). Yrkir sjálfur á íslensku. Hefur einu sinni farið til Íslands og verið í þrjár vikur.

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF Langar þig að lofa mér að heyra þennan brag svona til að byrja með? sv. Jájá, þú þarft, þú getur se Brandur Finnsson 44639
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF Ég þarf svo að fá upplýsingar um hvar þú ert fæddur og þh. sv. Hvar ég er fæddur, ég er fæ, ég er f Brandur Finnsson 44640
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF En lærðir þú að lesa og skrifa? sv. Já, ég lærði að lesa og skrifa svolítið, ....... hjá einhleypum Brandur Finnsson 44641
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF Hvernig er, talið þið saman á íslensku? sv. Á ýmist íslensku eða ensku, eða þá blandað saman. sp. Brandur Finnsson 44642
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF En þið hafið farið til Íslands hvað, einu sinni? sv. Einu sinni. Þrjár vikur. sp. Hvernig fannst y Brandur Finnsson 44643
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF Hvernig var húsið þar sem að þú ólst upp, búskapurinn, geturðu sagt mér frá því? sv. Jú það var, þa Brandur Finnsson 44644
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF Geturðu sagt mér meira frá vetrarfiskeríinu, meira? sv. Vetrarfiskeríinu, það getur verið ákaflega Brandur Finnsson 44645
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Var þetta kofi sem þið höfðuð útí í ísnum? sv. Nei, hann var í landi, jájá. Sumir höfðu hérna, .... Brandur Finnsson 44646
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Hvernig var þetta svo með skógarhöggið, varstu í því líka? sv. Eftir að ég hætti í fiskeríi, söguna Brandur Finnsson 44647
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF En hvernig hittust þið svo, þið Lóa? sv. Hvenær hittumst við, við við höfðum þekkst frá því að við Brandur Finnsson 44648
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Hvar byrjuðuð þið svo að búa? sv. Við byrjuðum hér, okkar búskapur hefur allur verið hér. sp. Key Brandur Finnsson 44649
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Hvernig er þetta svo eftir að þið farið að búa hér, geturðu sagt mér svoldið frá störfunum, á veturn Brandur Finnsson 44650
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Hvernig er svo með félagslíf hér í sveitinni, tókst þú þátt í því? sv. Ójá, dálítið, til dæmis, við Brandur Finnsson 44651
20.06.1982 SÁM 94/3878 EF Hvernig var, kunni fólk hér eitthvað af ljóðum þessara manna? sv. Já, það, Guttormur Einarsson, han Brandur Finnsson 44652

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.04.2019