Jón J. Reykjalín 24.02.1811-01.04.1892
<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1836, með tæpum vitnisburði. Fékk Þönglabakka 14. apríl 1863, Lundarbrekku 18. janúar 1873 en fór ekki þangað, fékk Svalbarð 23. apríl 1873, fékk Þönglabakka aftur 17. apríl 1874-5 og fékk þar lausn frá embætti 1888 en dvaldi þar til æviloka. Var frábær söngmaður.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1. </p>
Staðir
Þönglabakkakirkja | Prestur | 14.04.1863-1873 |
Svalbarðskirkja | Prestur | 23.04.1873-1875 |
Þönglabakkakirkja | Prestur | 17.04.1875-1888 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.11.2019