Arnfinnur Magnússon 1666-1741

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1689. Hann fékk Ögurþing 16. september 1691 en var vikið frá störfum 1730 þar sem hann hafði verið drukkinn í messu í Síðavíkurkirkju og framkvæmt ýmis afglöp. Algerlega vikið frá störfum ári síðar. Hafði sérstaklega mikinn "viðbjóð á kvenfólki." <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 24. </p>

Staðir

Ögurkirkja Prestur 16.09.1691-1730

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.01.2019