Þóra Matthíasson (Thora Matthiasson) -

Í Almanaki Ólafs S. Thorgeirssonar má lesa eftirfarandi 1. janúar 1942:

30. apríl—Blaðafregnir skýra frá því, að ungfrú Thora Matthíasson í Los Angeles, California, sé að vinna sér vaxandi frægð fyrir mikla sönghæfileika og útvarpssöng. Hún er dóttir þeirra Gunnars og Guðnýjar Matthíasson í Seattle og sonardóttir þjóðskáldsins Matthíasar Jochumssonar.

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 1. janúar 1942, bls. 75.

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Söngkona og tónlistarmaður
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.04.2013