Margrét Sigurðsson 30.11.1898-

Margrét var dóttir Jóhanns Péturs Sólmundssonar og Unu Guðrúnar Jónasdóttur. Hún giftist Sigurði Eggerti Sigurðssyni árið 1918.

Staðir

-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá uppruna sínum, ætt og æviatriðum. Margrét Sigurðsson 50450
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét tala um að hún verði ávallt vör við eitthvað dulrænt áður en fólk deyr. Hún segir frá hverni Margrét Sigurðsson 50451
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá fyrirburði varðandi lát móður sinnar. Margrét Sigurðsson 50452
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir stuttlega frá umræðum um drauma hjá fjölskyldu sinni í æsku. Margrét Sigurðsson 50453
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá draumi um pabba sinn, og hún heyrði enn í honum í húsinu eftir að hún vaknaði. Margrét Sigurðsson 50454
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá draumi, þar sem hana dreymdi Guðrúnu systir sína sem þá var á lífi, auk foreldra o Margrét Sigurðsson 50455
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá lestri í hennar bernsku, sem voru aðallega Íslendingarsögurnar og þjóðsögur. Margrét Sigurðsson 50456
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá sagnaskemmtun í æsku sinni, þar sem sögurnar gerðust allar á Íslandi. Sömuleiðis l Margrét Sigurðsson 50457

Húsfreyja

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 22.12.2020