Þorvaldur Bjarnarson 19.06.1840-07.05.1906

<p>Prestur. Stúdent 1858 frá Reykjavíkurskóla. Fór til Hafnar og tók þar ýmis próf á árunum 1860-1865. Vann að rannsóknum á vegum Árnasafns m.a. á fornum íslenskum guðsorðaritum. Fékk Reynivelli 10. september 1867, Melstað 30. janúar 1877 og hélt þar til hann drukknaði í Hnausakvísl 1906. Mikilvirkur fræðimaður</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 238-39. </p>

Staðir

Reynivallakirkja Prestur 10.09.1867-1877
Melstaðarkirkja Prestur 20.01.1877-1906

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019