Finnur -

Prestur á Reynivöllum en ótímasett. Hans er getið í Vilkinsmáldaga (Vilkins dó 1405) og gæti svo sem verið sá sami og sat á Stórólfshvoli.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 78.

Staðir

Reynivallakirkja Prestur "15"-"15"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.06.2014