Ragnhildur Gísladóttir (Ragga Gísla) 07.10.1956-

<p>... Hún ólst upp í Arnarholti, Kjalanesi, þar sem pabbi hennar var forstöðumaður. Ragnhildur hóf skólagöngu sína í Klébergsskóla á Kjalanesi, fór þaðan í menntaskólann í Mosfellssveit. Hún var ekki gömul þegar tónlist fór að skipa stóran þátt í hennar lífi því ung byrjaði hún í tónlistarskóla að læra á píanó. Að loknu framhaldskólanámi varð svo tónlistin enn meira ráðandi þar sem Ragnhildur sótti um í tónmenntakennaradeild Tónlistarskólans í Rekjavík og þar hóf hún nám aðeins 17 ára gömul ...</p> <p align="right">Af vefsíðu Ragnhildar (5. júní 2014).</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Brunaliðið Söngkona 1978-04
Stuðmenn Söngkona

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.09.2020