Jón Bjarnason 12.07.1721-18.05.1785

<p>Prestur Stúdent frá Skálholtsskóla 1739 með ágætum vitnisburði. Vígðist 22. október 1743 aðstoðarprestur í Skarðsþingum og fékk prestakallið 17. september 1746. Fékk Hrafnseyri 18. apríl 1768 og hélt til æviloka. Hann fékk ágætan vitnisburð hjá Harboe og fleirum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 69. </p>

Staðir

Skarðskirkja Prestur 1743-1768
Hrafnseyrarkirkja Prestur 1768-1785

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.07.2015