Ólafur Eiríksson 1749-12.11.1790

Stúdent frá Skálholtsskóla 1773. Varð djákni á Þykkvabæjarklaustri og 1776 í Odda. Fékk Holtaþing 23. júní 1779 og hélt til æviloka. Var jafnan heilsuveill, búmaður góður, merkur maður en ekki við alþýðuskap, hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 40.

Staðir

Þykkvabæjarklaustur Djákni 1773-1776
Oddakirkja Djákni 1776-1779
Marteinstungukirkja Prestur 23.06.1779-1790

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.04.2015