Katrín Kolbeinsdóttir 18.08.1897-06.05.1982

Ólst upp á Úlfljótsvatni, Árn.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

68 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Faðir heimildarmanns var ekki myrkfælinn. Eitt sinn fór hann út í kirkjuna á Úlfljótsvatni seint á k Katrín Kolbeinsdóttir 7031
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Í Hrútey átti að búa huldumaður. Ekki mátti slá toppinn á eyjunni, ef það var gert átti að verða tjó Katrín Kolbeinsdóttir 7032
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Ekki mátti slá Litlahólma. Hann hvarf þegar farið var að virkja. Afi heimildarmanns gerði það eitt s Katrín Kolbeinsdóttir 7033
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Minnst aftur á álög á Hrútey. Beinteinn Vigfússon niðursetningur á Úlfljótsvatni var að slá í Hrútey Katrín Kolbeinsdóttir 7034
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar, þá var kominn Katrín Kolbeinsdóttir 7035
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Spurt um álög á vatninu, loðsilung og silungamóður, neikvæð svör Katrín Kolbeinsdóttir 7036
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og önnur lagði það á að hluti aflans yrði a Katrín Kolbeinsdóttir 7037
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli sáust í Úlfljótsvatni. Þau voru með ýmsu lagi og sáust lengi fram eftir árum. Heimildarmaðu Katrín Kolbeinsdóttir 7038
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Viðbót við söguna af mýbitinu í Soginu. Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og Katrín Kolbeinsdóttir 7039
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Hrökkáll í Apavatni. Ekki mátti vaða út í vatnið því þá átti hrökkálinn að vefja sig utan um fæturna Katrín Kolbeinsdóttir 7040
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli í Sogsmynni stöðvaði stundum framrás vatnsins og þá þornaði Sogið upp. Fólkið tíndi silungi Katrín Kolbeinsdóttir 7041
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Viðhorf föður heimildarmanns til skrímslasagna. Heimildarmaður telur að hann hafi ekki lagt mikla tr Katrín Kolbeinsdóttir 7042
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Verkaskipting Flóamanna og íbúa við Þingvallavatn: Flóamenn fengu murtu og tóku skepnur í fóðrun í s Katrín Kolbeinsdóttir 7043
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, h Katrín Kolbeinsdóttir 7044
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Faðir heimildarmanns átti mikið af bókum og las hátt úr þeim á kvöldin: ýmsar skáldsögur, 1001 nótt Katrín Kolbeinsdóttir 7045
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Húslestrar lesnir frá veturnóttum og sunnudaga, lesnir passíusálmar; húslestrarbækur sem faðir heimi Katrín Kolbeinsdóttir 7046
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Grýla reið fyrir ofan garð (brotakennt); samtal um þuluna Katrín Kolbeinsdóttir 7047
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Brot úr Grýla reið með garði; samtal um þuluna Katrín Kolbeinsdóttir 7048
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Trú á útilegumannabyggðir var búin að vera. En til voru sögur af einstaka útilegumönnum. Þetta voru Katrín Kolbeinsdóttir 7049
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Dálítið talað um huldufólk en það var hætt að sjást. Huldufólk bjó í Búhól í Hlíð og þar átti alltaf Katrín Kolbeinsdóttir 7050
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Heimildarmaður heyrði ekki getið um Miðþurrkumanninn né Hinrik sem að smíðaði sér flugham. Huldumenn Katrín Kolbeinsdóttir 7051
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Kálfur fór inn í Borgarvíkurhelli og kom út í Baulugili. Baulugil heitir svo vegna þess að kálfurinn Katrín Kolbeinsdóttir 7052
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Spurt um sögur um óvættadýr, svar nei Katrín Kolbeinsdóttir 7053
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Spurt um þulur Katrín Kolbeinsdóttir 7054
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Hvar býr hún Nípa; farið með þuluna og leiknum lýst Katrín Kolbeinsdóttir 7055
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Gettu margar árar á borð Katrín Kolbeinsdóttir 7056
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Skipið mitt er komið Katrín Kolbeinsdóttir 7057
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Hvar býr hún Nípa? Katrín Kolbeinsdóttir 7781
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Spurt um sögur Katrín Kolbeinsdóttir 7782
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Til voru sögur um að huldufólk byggi á ýmsum stöðum en það sást ekki. Huldufólk átti að búa í Skiphó Katrín Kolbeinsdóttir 7783
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Útilegumenn voru í Henglinum, en heimildarmaður kann engar sögur af þeim. Þarna var hellir og þar va Katrín Kolbeinsdóttir 7784
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Fjármaður á Úlfljótsvatni drukknaði í vatninu gegnum ís. Það átti að fara að baða tóbaksbað og ákvað Katrín Kolbeinsdóttir 7785
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Hvorki var trúað á uppvakninga né fylgjur. Katrín Kolbeinsdóttir 7786
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Baulugil, kálfur fór inn í Borgarvíkurhellinn. Hólar; Þar eru þrír hólar í röð og þar er heygt fé og Katrín Kolbeinsdóttir 7787
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Draumur sem móður heimildarmanns dreymdi. Ekki var mikið um draumafyrirburði. Heimildarmaður segir e Katrín Kolbeinsdóttir 7788
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Álagablettir: Hrútey og Litlihólmi. Litlihólmi hvarf þegar það var virkjað. Það mátti ekki slá þessa Katrín Kolbeinsdóttir 7789
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og önnur lagði það á að hluti aflans yrði a Katrín Kolbeinsdóttir 7790
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Slys við veiðar: maður fórst í Soginu Katrín Kolbeinsdóttir 7791
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um deilur vegna landamerkja eða annars, neikvæð svör. Síðan spurt um fylgjutrú sem var ekki ne Katrín Kolbeinsdóttir 7792
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um galdrasögur, andheita menn eða kraftaskáld. Hagmæltir menn voru ekki í næsta nágrenni Katrín Kolbeinsdóttir 7793
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um leiki; gáta: Ég er ei nema skaft og skott; blindingsleikur; hlaupa í skarðið; skessuleikur; Katrín Kolbeinsdóttir 7794
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Engir sveitfastir draugar. Maður drukknaði í vatni og bóndinn dó úr lugnabólgu. Bróðir heimildarmann Katrín Kolbeinsdóttir 9837
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Lítið var um fylgjutrú. Katrín Kolbeinsdóttir 9838
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Engir draumspakir menn, sagt frá nokkrum draumtáknum. Menn dreymdi fyrir ýmsu. Mikið hey var fyrir h Katrín Kolbeinsdóttir 9839
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Heyskapur að vetrarlagi í draumum var fyrir harðindum. Lítið var um skáld. Katrín Kolbeinsdóttir 9840
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Símon orti um heimilisfólkið á Úlfljótsvatni. Fyrsta eða önnur vísan er Gulls er Þór í Grafningi Katrín Kolbeinsdóttir 9841
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Trú á útilegumenn var einhver. Menn trúðu því að menn legðust út í einhvern tíma en ekki að þeir hef Katrín Kolbeinsdóttir 9842
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Álfar áttu að búa í Hrútey og Skiphól. Búhóll í Hlíð var álfabyggð. Þar átti alltaf að standa kofi. Katrín Kolbeinsdóttir 9843
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar. Þá var kominn Katrín Kolbeinsdóttir 9844
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Spurt um þulur, sagt frá bókum sem krakkarnir lásu Katrín Kolbeinsdóttir 9845
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Helst var farið með gátur í rökkrinu Katrín Kolbeinsdóttir 9846
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Skessuleikur, hlaupið í skarðið, eitt par fram fyrir ekkjumann, blindingsleikur, Fram fram fylking Katrín Kolbeinsdóttir 9847
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Aldrei var dansað, þó voru þrettándaböll á einum bæ; dansaði fyrst þegar hún var um 16 ára Katrín Kolbeinsdóttir 9848
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Talið úr; Eninga meninga Katrín Kolbeinsdóttir 9849
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Barnagull: horn, völur, kjálkar og leggir Katrín Kolbeinsdóttir 9850
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Grýla kallar á börnin sín; samtal; Tíkin hennar Leifu (aðeins upphaf) Katrín Kolbeinsdóttir 15979
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Sagnaskemmtun í æsku heimildarmanns; sögur sem hún lærði Katrín Kolbeinsdóttir 15980
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Sagan af Loðinbarða Katrín Kolbeinsdóttir 15981
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Fjármaður drukknar í Úlfljótsvatni; hans verður vart í fjárhúsunum Katrín Kolbeinsdóttir 15982
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Álagablettur á Hrútey í Úlfljótsvatni, álfabyggð þar Katrín Kolbeinsdóttir 15983
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Álagablettur í hólma í Úlfljótsvatni, frásögn þar um Katrín Kolbeinsdóttir 15984
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og önnur lagði það á að hluti aflans yrði a Katrín Kolbeinsdóttir 15985
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Álfabyggð í Skiphól við Úlfljótsvatn, hólbúinn veiðir í vatninu Katrín Kolbeinsdóttir 15986
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Loðsilungur í Heiðartjörn í landi Bíldfells; nykur í tjörn á Búrfelli í Grímsnesi Katrín Kolbeinsdóttir 15987
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Um trú á útilegumenn og tröll í æsku heimildarmanns Katrín Kolbeinsdóttir 15988
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Tröllkonan Skinnhúfa í Skinnhúfuhelli Katrín Kolbeinsdóttir 15989
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Þrír landnámsmenn, Ölvir, Úlfljótur og Villingur, heygðir á Dráttarhlíð; sögn um hauga þeirra Katrín Kolbeinsdóttir 15990
11.01.1977 SÁM 92/2685 EF Vísa úr brag um föður heimildarmanns: Gulls er Þór í Grafningi Katrín Kolbeinsdóttir 15991

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 23.11.2016