Kristján Ingimar Sveinsson 09.09.1884-29.04.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.12.1966 SÁM 86/853 EF Skólabragur á Hólum í Hjaltadal: skemmtanir, kennarar, dans, glímur, þorrablót, álfabrennur, málfund Kristján Ingimar Sveinsson 3344
08.12.1966 SÁM 86/853 EF Rímnakveðskapur og sögulestur á Kjálka; lestur og söngur passíusálma; kvæðamenn; Eiríkur Magnússon; Kristján Ingimar Sveinsson 3345
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Rímnakveðskapur og húslestrar; lausavísur mæltar fram; kveðið í göngum; sungið í veislum; tvísöngslö Kristján Ingimar Sveinsson 3346
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt um álagablett sem var frammi í Dölum. Því var trúað að ef Kristján Ingimar Sveinsson 3349
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Heimildarmaður minnist þess að töluvert hafi verið um huldufólkstrú í Skagafirði. Eitt sumar var hei Kristján Ingimar Sveinsson 3350
SÁM 90/2195 EF Ætt heimildarmanns og æviminningar Kristján Ingimar Sveinsson 11512
SÁM 90/2195 EF Ungur mjög ég upp á borðið kraup Kristján Ingimar Sveinsson 11513
SÁM 90/2195 EF Gleðistundir Kristján Ingimar Sveinsson 11514
SÁM 90/2195 EF Símon dalaskáld. Heimildarmaður man vel eftir honum. Hann fékk hljóðaveiki og veinaði mikið á nóttin Kristján Ingimar Sveinsson 11515
SÁM 90/2195 EF Sagt frá framfarahug í sveitinni. Sumir voru fyrir framfarir en aðrir ekki. Árið 1903 unnu bræður þa Kristján Ingimar Sveinsson 11517
SÁM 90/2206 EF Minningar m.a. símamálið og sóknarpresturinn séra Hallgrímur. Nokkrir hagyrðingar voru í Skagafirði. Kristján Ingimar Sveinsson 11518

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.09.2017