Bjarni Jónsson 12.10.1890-28.10.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

45 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Nykur í Stíflisdalsvatni var öðruvísi en hestur því hófarnir sneru öfugt. Var gripinn til að bera sk Bjarni Jónsson 17062
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Fyrsta byggð í Selkoti og fleira um Selkot Bjarni Jónsson 17063
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Sagt frá minjum í grennd við Selkot Bjarni Jónsson 17064
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Huldufólk og álfar Bjarni Jónsson 17065
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Draugar; Móri karlinn myndugur; Móðir mín í kví kví Bjarni Jónsson 17066
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Draugatrú Bjarni Jónsson 17067
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Skyggnir menn Bjarni Jónsson 17068
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Lá úti eina nótt; Viljið þið í veröld fá Bjarni Jónsson 17069
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Sagt frá ýmsum hagyrðingum og farið með vísubrot; spurt um bæjarímur og bændavísur Bjarni Jónsson 17070
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Tólfstundasálmur og fleira Bjarni Jónsson 17071
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Tólfstundasálmur: Einn er drottinn guð allsherjar Bjarni Jónsson 17072
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Tólfstundasálmur: Einn er drottinn guð allsherjar; rætt um höfundinn og fleira Bjarni Jónsson 17073
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Um þulur, lausavísur; sagt frá störfum og í rökkrunum var farið með vísur Bjarni Jónsson 17074
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Hvert er það dýr í heimi; Gettu með hverju ég girti mig Bjarni Jónsson 17075
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Æviatriði og störf; vísa: Guðni Oddsson hjó til hós Bjarni Jónsson 17076
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Vestfirsk sögn af manni og vísa: Mikið standið blessaður ekkert sést landið Bjarni Jónsson 17077
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Kynni af Siglufirði, mönnum og síld Bjarni Jónsson 17078
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Sagnagaman á Siglufirði og fleira Bjarni Jónsson 17079
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Nefndir Símon dalaskáld og Gvendur dúllari; sagt frá Jóhanni bera og honum lýst, hann hélt stundum a Bjarni Jónsson 17080
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Símon dalaskáld; Sífellt læðist seggjum hjá Bjarni Jónsson 17081
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Sunnulóni og lundinum Bjarni Jónsson 33134
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Jónasi í Hrauntúni og vísa eftir hann: Undir skelfur veröld víð Bjarni Jónsson 33135
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Bjarna Þórðarsyni Bjarni Jónsson 33136
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Símoni dalaskáldi og vísa eftir hann: Hér á landi finnast stífir niðjar Bjarni Jónsson 33137
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Jens Sæmundssyni og Jóni Bergmann og vísur eftir þá: Listir falla dáðin deyr; Ljóða eymki Bjarni Jónsson 33138
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Bólu-Hjálmari og beyki í Kolkuósi: Heitir Bryde beykirinn Bjarni Jónsson 33139
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af Jóni Magnússyni Bláskógaskáldi og ljóð eftir hannum Þingvallasveit: Eygló kyndir elda Bjarni Jónsson 33140
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn frá æskuárum; Fátæktin er mín fylgikona Bjarni Jónsson 33141
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Samtal um smíðisgripi, brennivínstunnu og fleira; Mér er kalt á munninum Bjarni Jónsson 33142
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Spurt um ævintýri; Margt er sér til gamans gert Bjarni Jónsson 33143
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Glymur í skálum glóir vín; Enginn trúði að ég held; Vorum heimi oft er í Bjarni Jónsson 33144
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Vetur gleymast allir í; Söm er iðjan ætíð ný; Heljumaki er surtur sá Bjarni Jónsson 33145
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Ég átti ei frið um ættarstorð Bjarni Jónsson 33146
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af Gvendi dúllara og Símoni dalaskáldi og um ferð þeirra og heimildarmanns að Kárastöðum í Þ Bjarni Jónsson 33147
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af Eyjólfi ljóstolli; um Sölva Helgason og vísa eftir hann: Ég er gull og gersemi Bjarni Jónsson 33148
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Hulter förumaður, frásögn af honum og jólaferðalagi hans; endað á tveimur vísum eftir Hulter: Hulte Bjarni Jónsson 33149
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af útburðinum frá Írafelli í Kjós, Írafellsmóra; Móðir mín í kví kví Bjarni Jónsson 33150
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Um gömul býli í Þingvallasveit Bjarni Jónsson 33151
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Um beykisiðn og tunnugerð, nám Íslendinga í beykisiðn erlendis Bjarni Jónsson 33152
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Um danska kaupstaði Bjarni Jónsson 33153
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Um Pétur Hafliðason og fleiri sem beykisiðn lærðu erlendis Bjarni Jónsson 33154
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Um Ríkharð Jónsson myndskera Bjarni Jónsson 33155
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Heill sért þú freki fjalla Bjarni Jónsson 33156
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Vísur um Jón forna: Sýndur var mér; Hann þeysti um loft og þoku svipti Bjarni Jónsson 33157
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Ef að mér nú ekki má, vísa sem Jón forni orti áður en hann var kosinn á þing Bjarni Jónsson 33158

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014