Magnús Einarsson 1706-23.06.1785

Stúdent frá Skálholtsskóla 1727. Vígður aðstoðarprestur í Laugardælum 1733-4; fékk Kaldaðarnes 1934. Fékk Garpsdal 1742; Fljótshlíðarþing 1745 og lét af prestskap 1781. Bjó í Butru en andaðist í Hlíðarendakoti. Virðist hafa verið í meðallagi vel kynntur, kvensamur og lenti í ýmsum útistöðum vegna kvenseminnar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 415-16.

Staðir

Laugardælakirkja Aukaprestur 1728-1734
Kaldaðarneskirkja Prestur 1734-1742
Garpsdalskirkja Prestur 1742-1745
Eyvindarmúlakirkja Prestur 1745-1781

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.01.2014