Borghildur Guðjónsdóttir ( Borghildur Sigríður Guðjónsdóttir) 19.05.1901-01.10.1995

<p>Dalamenn II, 353</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Kona í Sunndal heyrir barnsgrát og biður fyrir barninu, dreymir svo huldumann, föður barnsins, sem þ Borghildur Guðjónsdóttir 41036
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Huldukona segir vinnukonu í Sunndal til kúnna Borghildur Guðjónsdóttir 41037
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Álagabletturinn í Goðdal á Ströndum og snjóflóðið Borghildur Guðjónsdóttir 41038
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um Goðafoss í Strandasýslu. Heimildarmaður kannst ekki við hann en nefnir Gullfoss á Skarðsstr Borghildur Guðjónsdóttir 41039
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um þulu sem Borghildur man ekki nema brot úr: Kem ég heim úr húsunum. Lærði þetta af föður sín Borghildur Guðjónsdóttir 41040
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um Fúsintesþulu og annan kveðskap Borghildur Guðjónsdóttir 41041
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um drauga á Ströndum og minnst á Móra, en síðan sagt frá fylgju Kristmundar í Vatnshorni, sem Borghildur Guðjónsdóttir 41042
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Aðeins minnst á Móra sem margir þóttust verða varir við, en síðan sagt frá Gísla í Hvalgröfum sem ek Borghildur Guðjónsdóttir 41043
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Svartnasi varð til eftir að maður varð úti á Steinadalsheiði og einhverjir strákar göntuðust með lík Borghildur Guðjónsdóttir 41044
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Móri (líklega Sólheimamóri) kom á undan fólki sem hann fylgdi Borghildur Guðjónsdóttir 41045
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Þjóðsagnalestur og annar sagnalestur á kvöldvökum í æsku Borghildar Borghildur Guðjónsdóttir 41046
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um huldufólk á Skarðsströnd, en engar fregnir eru af því. Steinólfur er skyggn en hefur ekki t Borghildur Guðjónsdóttir 41047
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Rabb um ýmislegt sem hefur verið talað um á undan, einnig myrkfælni Borghildur Guðjónsdóttir 41048
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Farið með þuluna Gekk ég upp á hólinn Borghildur Guðjónsdóttir 41049
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Farið tvisvar með Grýla kallar á börnin sín Borghildur Guðjónsdóttir 41050
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Sat ég undir fiskahlaða Borghildur Guðjónsdóttir 41051
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Hressast finn ég hugann Borghildur Guðjónsdóttir 41052
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Farið með vísur; rímnakveðskapur Borghildur Guðjónsdóttir 41053
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Hlaut að stauta blauta braut; Ljóssins blossa blysin viss; Manninn finnur svanninn senn; Vappa upp u Borghildur Guðjónsdóttir 41054

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 17.12.2014