Jón Magnússon 1662-07.12.1738

<p>Prestur og sýslumaður. Nam í Skálholtsskóla en missti prestsskaparréttindi með barneign . F'ekk uppreisn 1687 og vígðist í Hjarðarholt 10. nóvember 1689. Missti embættið 1689 vegna hórdómsbrot og varð þá sýslumaður Strandasýslu. Fékk Dalasýslu en missti vegna hórdómsbrots, fluttist að Ásgeirsá og fékk Reynistaðaklaustur en hélt því ekki og varð enn sekur um hórdómsbrot og fékk líflátsdóm. Konungur náðaði hann 1731 og andaðist að Helgafelli. Hann var ágætlega gáfaður, hagleiksmaður til handa, jafnvel í listvefnaði og ísaumi, bæúmaður lítill enda kvenhollur, barnmargur og drykkfelldur. Var ágætur lögfræðingur og góður læknir.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 219-20. </p>

Staðir

Hjarðarholtskirkja Prestur 15.09.1688-1698

Prestur og sýslumaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2015