Sigmundur Jónsson 16.öld-

Prestur á Snæfuglastöðum, sem stundum voru kallaðir Snæfjúksstaðir, og reyndar ýmislegt annað. Varð síðar Klausturhólakirkja. Hann hefur trúlega verið þarna á fyrstu áratugum 16. aldar eða á milli sr. Guðlaugs Sighvatssonar sem var þar um 1500 og síðan var Björns Ólafssonar prests sem þar var um 10 ára skeið frá 1528.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 62.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Prestur "16"-"16"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019