Jón Diðriksson -1698

Vígðist 23. janúar 1659 prestur að Selvogsþingum en sagði af sér prestskap þar 1673 vegna hugaróra. Fékk Keldnaþing 9. desember 1676 og lét af prestskap 1690.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 85.

Staðir

Strandarkirkja Prestur 23.01.1659-1673
Keldnakirkja Prestur 09.12.1676-1690

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.02.2014