Sigfús Þorláksson 14.03.1663-28.04.1728

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1685, vígðist aðstoðarprestur föður síns í Glæsibæ, 5. mars 1686 og fékk prestakallið 1693 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 199.

Staðir

Glæsibæjarkirkja Prestur 05.03.1686-1693
Glæsibæjarkirkja Prestur 1693-1728

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2017