Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 16.01.1901-08.10.1979
Ásta Jóhanna var ógift og eignaðist ekki afkomendur. Hún bjó og vann ásamt systkinum sínum á jörðinni Klafastöðum við bústörf.
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
7 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
15.07.1978 | SÁM 93/3688 EF | Ásta Jóhanna segir frá atviki þegar hún var stödd í kirkjugarði og fannst að nýlátin vinkona hennar | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44050 |
15.07.1978 | SÁM 93/3689 EF | Ásta Jóhanna ræðir um álagablettinn á Litlasandi, þar sem ekkja á að hafa lagt þau álög á staðinn að | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44051 |
15.07.1978 | SÁM 93/3689 EF | Ásta Jóhanna segir frá Séra Jóni Guðjónssyni sem hún segir að hafi verið mjög dulrænn maður. Hann ha | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44052 |
15.07.1978 | SÁM 93/3689 EF | Ásta Jóhanna segist ekki vera neitt sérstaklega trúuð á að huldufólk sé til en segir samt að hún get | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44053 |
15.07.1978 | SÁM 93/3689 EF | Ásta Jóhanna segir frá draumi sem hana dreymdi um gamla konu sem hét Ólöf sem heimsótti hana og sat | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44054 |
15.07.1978 | SÁM 93/3692 EF | Ásta Jóhanna segir frá öðrum draumi sem móðir hennar hafi sagt að hún ætti ekki að segja frá. Hún se | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44060 |
15.07.1978 | SÁM 93/3692 EF | Ásta Jóhanna segir að mun minna sé um trú á huldufólk nú á dögum. Umtalið um þetta sé miklu minna. K | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44061 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018