Albert Biehl (Biehe) 16.08.1835-1899

Albert Biehl was a German classical composer who studied at Leipzig Conservatory and wrote allegro grazioso, also several educational works, such as 'The Elements of Playing Piano, Op.30 and The New School of Velocity and Execution for the piano Forte, Op. 66.

[Höfundur Jule-Romance eða Weihnachts-Romanze sem finna má á imslp.org og var flutt á tónleikum á Íslandi árið 1894 (sjá skrá 0672). Í dagskrá tónleikanna er eftirnafn höfundar rangt stafað.]

Þ.J. 23.07.2015


Tengt efni á öðrum vefjum

Tónskáld
Ekki skráð

Þorsteinn Jóhannesson uppfærði 23.07.2015