Ísleifur Einarsson 24.08.1833-27.10.1895

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1856 með 2. einkunn. Tók próf úr prestaskólanum 1858 með 2. einkunn betri. Vann næstu ár við kennslu og skriftir í Reykjavík. Fékk Reynistað 1. ágúst 1864, Nesþing 20. mars 1867, Stað í Grindavík 19. ágúst 1868 en missti þar prestskap 1861 vegna barneigna í millum kvenna. Fékk uppreisn og fékk Bergsstaði 18. júlí 1873, Hvamm í Laxárdal 12. júlí 1875, Stað í Steingrímsfirði 13. júlí 1893 og fékk þar lausn frá prestskap 11. febrúar 1892 og dvaldist í Reykjavík til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 401-2.

Staðir

Reynistaðarkirkja Prestur 01.08. 1864-1867
Ólafsvíkurkirkja Prestur 20.03. 1867-1868
Staðarkirkja í Grindavík Prestur 19.08. 1868-1871
Bergsstaðakirkja Prestur 18.06. 1873-1875
Hvammskirkja Prestur 12.07. 1875-1883
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 13.07. 1883-1892

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.06.2014