Sæmundur Oddsson 1751-19.07.1823

Prestur. Stúdent 1775 frá Hólaskóla. Djákni á Reynistað 1777, fékk Þingeyrar 1. júní 1783, Tjörn á Vatnsnesi 1811 og hélt til æviloka. Lítill búsýslumaður en vel látinn, hagorður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 386.

Staðir

Þingeyraklausturskirkja Prestur 01.06.1783-1811
Tjarnarkirkja Prestur 1811-1823

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.06.2016