Guðmundur Gísli Sigurðsson 04.10.1834-25.05.1892

<p>Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1859. Lauk prestaskóla 1862 með 3. einkunn. Vígðist aðstoðarprestur föður síns 31. ágúst 1862. Fékk Fljótshlíðarþing 25. júlí 1865, Gufudal 11. júní 1866. Varð sama ár aftur aðstoðarprestur föður síns og fékk svo Gufudal aftur 9. desember 1867. Varð að láta af prestskap 1871 vegna geðbilunar. Orti margt og er sumt í blöðum og sálmabókum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 181.</p>

Staðir

Hlíðarendakirkja Prestur 25.07.1865-1866
Gufudalskirkja Prestur 11.06.1866-1866
Teigskirkja Prestur 25.07. 1865 -1866
Eyvindarmúlakirkja Prestur 25.07. 1865 -1866
Gufudalskirkja Prestur 09.12.1867-1871
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Aukaprestur 31.08.1862-1865
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Aukaprestur 1866-1867

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018