Ingibjörg Árnadóttir 06.06.1895-22.12.1971

<p>Ólst upp í Meiritungu í Holtum, Rang.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Æviatriði Ingibjörg Árnadóttir 25328
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Ekki mikið talað um álagabletti í Rangárvallasýslu; sagt frá stöðum sem sýndu eyktamörk Ingibjörg Árnadóttir 25329
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Ekki mikið um kveðskap, en meira sungið Ingibjörg Árnadóttir 25330
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Sögn um Gammabrekku í Odda, þar á að vera grafið skip með fjársjóðum, en ef reynt er að grafa eftir Ingibjörg Árnadóttir 25331
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Sagt frá starfi heimildarmanns í rjómabúum Ingibjörg Árnadóttir 25332
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Engir álagablettir í Árbæ, Syðri-Rauðalæk né í Útverkum; Bóndhól á Arnarhóli má enginn slá nema húsb Ingibjörg Árnadóttir 25333
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Sögn um löpp sem er á gangi á milli Arnarhóls og Syðri-Gegnishóla Ingibjörg Árnadóttir 25334
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Minnst á huldufólk Ingibjörg Árnadóttir 25335
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Fyrrum fagur svanni; samtal um lagið Ingibjörg Árnadóttir 25336
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Forðum tíð einn brjótur brands Ingibjörg Árnadóttir 25337
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Samtal um móður heimildarmanns Ingibjörg Árnadóttir 25338
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Spurt um langspil Ingibjörg Árnadóttir 25339
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Kvöld- og morgunvers Ingibjörg Árnadóttir 25340
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Nótt er komin nú ég inni Ingibjörg Árnadóttir 25341
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Vers voru ekki rauluð á kvöldin, þótt þau væri sungin endranær; sönglíf fjölskyldunnar Ingibjörg Árnadóttir 25342
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Stundum voru börn hrædd með Grýlu Ingibjörg Árnadóttir 25343
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Urðarköttur Ingibjörg Árnadóttir 25344

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.09.2015