Ólafur Ólafsson 17.öld-25.12.1730

Prestur fæddur um 1667. Stúdent frá Hólum líklega 1688 -89. Fékk uppreisn fyrir barneignarbrot 1695. Varð aðstoðarprestur föður síns að Hofi á Höfðaströnd, bjó á Hrauni i Unadal. Var settur prestur að Hvammi í Laxádal 1707 og fékk prestakallið 1708 og hélt til æviloka 1730.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 68.

Staðir

Hofskirkja Aukaprestur 1697-1707
Hvammskirkja Prestur 1707-1730

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.02.2017