Torfi Magnússon 24.01.1786-17.03.1863

<p>Prestur. Stúdent 1808 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 24. júní 1810 aðstoðarprestur að söndum, fékk Stað á Snæfjallaströnd 19. ágúst 1817, Stað í Grunnavík 17. mars 1822. Kirkjubólsþing í Langadal 8. desember 1840. Þar sagði hann af sér prestskap 1858 en uppsögnin var ekki tekin gild. Andaðist að Brekku. Vel gefinn en drykkfelldur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 29-30. </p>

Staðir

Sandakirkja Aukaprestur 24.06.1810-1817
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 17.03.1822-1840
Kirkjubólskirkja Prestur 08.12.1840-
Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 19.08.1817-1822

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.07.2015