Halldór Þorsteinsson -1642

Prestur fæddur um 1562. Orðinn prestur 1589. Fékk Reynistaðaklaustur um 1592-4, fékk Ríp 1603 og Þingeyrar vorið 1614 og hélt til æviloka. Prófastur 1630 eða 1631 til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 277.

Staðir

Reynistaðarkirkja Prestur 16.öld-16.öld
Rípurkirkja Prestur 1603-1614
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1614-1642

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.06.2016