Unnur Arndísardóttir 23.05.1978-

<p>Uni er söngkona og tónskáld. Hún hefur lært söng frá unga aldri. Var í námi í Söngskólanum í Reykjavík, Söngstúdíói Ingveldar Ýr, Emerson College í Englandi og The College of Santa Fe í Bandaríkjunum. Þar sem hún lagði stund á nám í tónsmíðum og söng á Nútímatónlistarbraut.</p> <p>Fyrsta sólóplata Uni „Enchanted“ kom út í desember 2009. Á plötunni eru 12 lög, eitt lag er eftir Baldvin Frey Þorsteinsson og eitt eftir Andrés Lárusson, en önnur lög á plötunni eru eftir Uni sjálfa. Uni samdi líka alla texta á plötunni...</p> <p align="right">Af vefsíðu Unnar (4. desember 2015)</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 4.12.2015