Þorgrímur Ólafsson 17.öld-17.öld

Prestur. Var orðinn prestur á Eiðum fyrir 1631. Fékk Miklagarð 1632, Möðruvelli 1635 og Stað (Þóroddsstað) í Kinn 1677 og lét þar af störfum 1680.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 137.

Staðir

Eiðakirkja Prestur -1632
Miklagarðskirkja Prestur 1632-1635
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1635-1677
Þóroddsstaðakirkja Prestur 1677-1680

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.09.2017