Jón Þórðarson 1650 um-1723

Prestur.Stúdent frá Hólaskóla 1673 og vígðist aðstoðarmaður föður síns á Tjörn í Svarfaðardal 25. maí 1675 og fékk embættið að fullu 1678 er faðir hans lét af störfum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 306-07.

Staðir

Tjarnarkirkja Aukaprestur 25.05.1675-1678
Tjarnarkirkja Prestur 1678-1723

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.03.2017