Sigríður Benediktsdóttir 03.07.1883-28.12.1972

<p>Ólst upp í Seli í Svínadal, Dal.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

133 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Segir frá æsku sinni og fullorðinsárum Sigríður Benediktsdóttir 5772
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Nám; húslestrar Sigríður Benediktsdóttir 5773
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Fjarsýnir. Vorið 1909 leigði heimildarmaður hjá systur sinni og mági á Ísafirði. Mágur hennar var á Sigríður Benediktsdóttir 5774
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Saga af bónda sem hún var hjá í kaupavinnu, en þekkti hana ekki aftur tveimur árum seinna Sigríður Benediktsdóttir 5775
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Fóstra heimildarmanns sagði sögur, en Sigríður var bara 5 ára þegar hún dó Sigríður Benediktsdóttir 5776
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Um sögur; brot úr Búkollusögu Sigríður Benediktsdóttir 5777
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Huldufólkstrú. Huldukona sagði heimildarmanni alltaf hvar kindurnar hennar væru sem hana vantaði. Si Sigríður Benediktsdóttir 5778
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Fjarsýnir. Sumir sjá hluti sem gerast langt í burtu eða stutt frá. Heimildarmaður var eitt sinn að s Sigríður Benediktsdóttir 5779
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Huldufólkstrú í Víkursveit. Móðir hennar bjó þar. Sigríður Benediktsdóttir 5780
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Móðuramma heimildarmanns var sótt til huldukonu í barnsnauð. Hana dreymdi að til sín kæmi huldumaður Sigríður Benediktsdóttir 5781
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Huldufólkstrú á „Kastalanum.“ Einn vetur var hart í ári, en amma heimildarmanns lét oft mjólk í könn Sigríður Benediktsdóttir 5782
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Spurt um sögur og þulur Sigríður Benediktsdóttir 5783
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Sat ég undir fiskihlaða föður míns Sigríður Benediktsdóttir 5784
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Spurt um þulur Sigríður Benediktsdóttir 5785
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Sól skín á fossa Sigríður Benediktsdóttir 5786
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Æviatriði Sigríður Benediktsdóttir 5787
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Spurt um sögur Sigríður Benediktsdóttir 5788
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Sjá hana tveir Sigríður Benediktsdóttir 5789
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Hvað er það sem ég sé Sigríður Benediktsdóttir 5790
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Hvað er það sem fæðu fær Sigríður Benediktsdóttir 5791
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Spurt um kvæði Sigríður Benediktsdóttir 5792
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Húslestrar Sigríður Benediktsdóttir 5793
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Rímnakveðskapur Sigríður Benediktsdóttir 5794
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Tvær ær svartar Sigríður Benediktsdóttir 5795
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Gekk ég og granni minn Sigríður Benediktsdóttir 5796
1964 SÁM 86/768 EF Æviatriði Sigríður Benediktsdóttir 27502
1964 SÁM 86/769 EF Sat ég undir fiskihlaða föður míns, á eftir er samtal um þuluna sem Guðný Guðnadóttir kenndi Sigríður Benediktsdóttir 27503
1964 SÁM 86/769 EF Um heimilið þar sem Sigríður ólst upp hjá Indriða Gíslasyni og Önnu Maríu Friðriksdóttur frá Egg í H Sigríður Benediktsdóttir 27504
1964 SÁM 86/769 EF Ó herra Jesús Kristur Sigríður Benediktsdóttir 27505
1964 SÁM 86/769 EF Samtal um vers Sigríður Benediktsdóttir 27506
1964 SÁM 86/769 EF Vertu yfir og allt um kring; Svo allir svefnórar falli frá; Láttu nú ljósið þitt; Ó Jesú að mér snú Sigríður Benediktsdóttir 27507
1964 SÁM 86/769 EF Um verslun í Skarðsstöð og um Gísla Konráðsson; Búðardalur og að Fjósum; minningar um fyrstu kaupsta Sigríður Benediktsdóttir 27508
1964 SÁM 86/769 EF Heyrði ég í hamrinum Sigríður Benediktsdóttir 27509
1964 SÁM 86/769 EF Að setja í horn, lýsing Sigríður Benediktsdóttir 27510
1964 SÁM 86/769 EF Skip mitt er komið að landi Sigríður Benediktsdóttir 27511
1964 SÁM 86/769 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala; um flutning á þulum Sigríður Benediktsdóttir 27512
1964 SÁM 86/769 EF Spákona mín ég spyr þig að, lýsing Sigríður Benediktsdóttir 27513
1964 SÁM 86/769 EF Leikurinn: Af hverju og af því Sigríður Benediktsdóttir 27514
1964 SÁM 86/769 EF Tröllkonuleikur Sigríður Benediktsdóttir 27515
1964 SÁM 86/769 EF Kóngsstólaleikur, sem er einskonar skollaleikur Sigríður Benediktsdóttir 27516
1964 SÁM 86/769 EF Stúlkurnar ganga suður með sjó Sigríður Benediktsdóttir 27517
1964 SÁM 86/769 EF Systkini heimildarmanns og frásögn frá æsku hennar og láti móður hennar Sigríður Benediktsdóttir 27518
1964 SÁM 86/769 EF Þulur og Guðný Guðnadóttir; hringdans barna Sigríður Benediktsdóttir 27519
1964 SÁM 86/769 EF Inn við jökla Sigríður Benediktsdóttir 27520
1964 SÁM 86/769 EF Fuglinn í fjörunni; lýsing á að stíga Sigríður Benediktsdóttir 27521
1964 SÁM 86/770 EF Stígur hann við stokkinn Sigríður Benediktsdóttir 27522
1964 SÁM 86/770 EF Farið með Stígur hann við stokkinn hennar mömmu og síðan reynt að rifja upp aðrar vísur og þulur Sigríður Benediktsdóttir 27523
1964 SÁM 86/770 EF Samtal um sögur Sigríður Benediktsdóttir 27524
1964 SÁM 86/770 EF Minnst á Vinaspegil, Tólfsonakvæði, Unga mannskvæði; Ekkjukvæði og Agnesarkvæði Sigríður Benediktsdóttir 27525
1964 SÁM 86/770 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Sigríður Benediktsdóttir 27526
1964 SÁM 86/770 EF Um rímur; kveðið undir Sigríður Benediktsdóttir 27527
1964 SÁM 86/770 EF Um Kastalann á Hvoli; síðan er spurt árangurslaust um barnagælur Sigríður Benediktsdóttir 27528
1964 SÁM 86/770 EF Krummi krunkar úti Sigríður Benediktsdóttir 27529
1964 SÁM 86/770 EF Krummi situr í klettagjá Sigríður Benediktsdóttir 27530
1964 SÁM 86/770 EF Krummi krunkar úti Sigríður Benediktsdóttir 27531
1964 SÁM 86/770 EF Krumminn á skjánum Sigríður Benediktsdóttir 27532
1964 SÁM 86/770 EF Krumminn á skjá skjá Sigríður Benediktsdóttir 27533
1964 SÁM 86/770 EF Krummi situr á kvíavegg Sigríður Benediktsdóttir 27534
1964 SÁM 86/770 EF Hani krummi hundur svín Sigríður Benediktsdóttir 27535
1964 SÁM 86/770 EF Stúlkan í steininum Sigríður Benediktsdóttir 27536
1964 SÁM 86/770 EF Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin Sigríður Benediktsdóttir 27537
1964 SÁM 86/770 EF Samtal um þulur Sigríður Benediktsdóttir 27538
1964 SÁM 86/770 EF Lömbin í mónum leika þau sér Sigríður Benediktsdóttir 27539
1964 SÁM 86/770 EF Minnst á Sofa urtubörn á útskerjum Sigríður Benediktsdóttir 27540
1964 SÁM 86/770 EF Við skulum ekki gráta; Sofðu blíðust barnkind mín; Guð geymi börnin Sigríður Benediktsdóttir 27541
1964 SÁM 86/770 EF Dó dó og dumma dagur er fyrir sunnan Sigríður Benediktsdóttir 27542
1964 SÁM 86/770 EF Við skulum róa sjóinn á Sigríður Benediktsdóttir 27543
1964 SÁM 86/770 EF Lýsing á því hvernig róið var með börnin Sigríður Benediktsdóttir 27544
1964 SÁM 86/770 EF Við skulum róa rambinn Sigríður Benediktsdóttir 27545
1964 SÁM 86/771 EF Róðu róðu Runki minn Sigríður Benediktsdóttir 27546
1964 SÁM 86/771 EF Allir fuglar út með sjó; Bí bí og blaka; Bíum bíum bamba; Krunkar krummi úti í for; Sigga litla syst Sigríður Benediktsdóttir 27547
1964 SÁM 86/771 EF Saga um yfirgefið barn Sigríður Benediktsdóttir 27548
1964 SÁM 86/771 EF Klappa saman lófunum Sigríður Benediktsdóttir 27549
1964 SÁM 86/771 EF Það á að strýkja strákaling / stelpuna Sigríður Benediktsdóttir 27550
1964 SÁM 86/771 EF Gekk ég upp á hólinn Sigríður Benediktsdóttir 27551
1964 SÁM 86/771 EF Uppi á stól stendur mín drykkjarkanna Sigríður Benediktsdóttir 27552
1964 SÁM 86/771 EF Grýla er að vísu gömul kerling Sigríður Benediktsdóttir 27553
1964 SÁM 86/771 EF Grýla á sér lítinn bát Sigríður Benediktsdóttir 27554
1964 SÁM 86/771 EF Trú á huldufólk og sögur um það; sá ásamt systur sinni huldukonu rétt utan við Ísafjörð; sögur um sy Sigríður Benediktsdóttir 27555
1964 SÁM 86/771 EF Systurnar heyrðu huldutónlist; huldukona í draumi; samtal um söguna og fleira um huldukonu Sigríður Benediktsdóttir 27556
1964 SÁM 86/771 EF Sjá hana tveir Sigríður Benediktsdóttir 27557
1964 SÁM 86/771 EF Um kvöldvökur, húslestra og sálmasöng, gömlu lögin; spurt um Grallarann Sigríður Benediktsdóttir 27558
1964 SÁM 86/771 EF Spurt um jól og gamlárskvöld; gengið í kringum bæinn á gamlárskvöld Sigríður Benediktsdóttir 27559
1964 SÁM 86/771 EF Skyggnisaga um gamla konu á elliheimilinu Sigríður Benediktsdóttir 27560
1964 SÁM 86/771 EF Ljós á gamlárskvöld Sigríður Benediktsdóttir 27561
1964 SÁM 86/772 EF Jólasveinar og skemmtanir um jólin Sigríður Benediktsdóttir 27562
1964 SÁM 86/772 EF Sagt frá jólahaldi Sigríður Benediktsdóttir 27563
1964 SÁM 86/772 EF Lestur Íslendingasagna Sigríður Benediktsdóttir 27564
1964 SÁM 86/772 EF Ævintýri Sigríður Benediktsdóttir 27565
1964 SÁM 86/772 EF Smalaþulan: Gangið þið heilar í haga Sigríður Benediktsdóttir 27566
1964 SÁM 86/772 EF Bárður minn á Jökli Sigríður Benediktsdóttir 27567
1964 SÁM 86/772 EF Ræð ég við róður þinn; skýring á þulunni sem heimildarmaður telur að hafi verið farið með við róður Sigríður Benediktsdóttir 27568
1964 SÁM 86/772 EF Kann enga sjóferðabæn en bendir á heimild Sigríður Benediktsdóttir 27569
1964 SÁM 86/772 EF Í gleði og sút hef ég gildi tvenn Sigríður Benediktsdóttir 27570
1964 SÁM 86/772 EF Gáta Sigríður Benediktsdóttir 27571
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Stúlkan í steininum Sigríður Benediktsdóttir 28491
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Stúlkurnar ganga suður með sjá Sigríður Benediktsdóttir 28492
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Fingrapolki þar sem dönsuðu tveir og tveir, lagið raulað og dansinum lýst, vísan var um Grýlu og ein Sigríður Benediktsdóttir 28493
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Heyrði ég í hamrinum Sigríður Benediktsdóttir 28494
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Sértu mjög í huga hrelld Sigríður Benediktsdóttir 28495
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Þegar skilja við þig varð Sigríður Benediktsdóttir 28496
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Gangið þið heilar í haga Sigríður Benediktsdóttir 28497
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Bárður minn á jökli Sigríður Benediktsdóttir 28498
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Smalamennska Sigríður Benediktsdóttir 28499
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Gimbillinn mælti Sigríður Benediktsdóttir 28500
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Gáta og ráðning Sigríður Benediktsdóttir 28501
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Brúðkaup og skírn og skírnarvatn Sigríður Benediktsdóttir 28502
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Varúðir barnshafandi kvenna Sigríður Benediktsdóttir 28503
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Lömb sem voru lífguð í ofni Sigríður Benediktsdóttir 28504
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Smásaga úr bernsku heimildarmanns Sigríður Benediktsdóttir 28505
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Jarðarfarir og sálmar Sigríður Benediktsdóttir 28506
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Passíusálmar: Víst ertu Jesú kóngur klár Sigríður Benediktsdóttir 28507
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Aftansöngur á jólum Sigríður Benediktsdóttir 28508
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Kvöldbæn Sigríður Benediktsdóttir 28509
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Vertu guð faðir faðir minn; Höndin þín drottinn hlífi mér; Nú legg ég aftur augun mín; Nú legg ég au Sigríður Benediktsdóttir 28510
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Morgunvers: Nú er ég klæddur og kominn á ról Sigríður Benediktsdóttir 28511
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Drottinn láttu mig dreyma vel; Nú til hvíldar halla ég mér; Ég nú fel í umsjón þér; Vertu yfir og al Sigríður Benediktsdóttir 28512
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Huldufólkssaga um ömmu heimildarmanns Sigríður Benediktsdóttir 28513
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Spurt um tvísöng og tvísöngslög Sigríður Benediktsdóttir 28514
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Séra Magnús settist upp á Skjóna Sigríður Benediktsdóttir 28516
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Huldufólk mátti ekki kalla álfa Sigríður Benediktsdóttir 28517
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Vísa eftir fóstru heimildarmanns: Hjartasorg og hugarpín. Samtal á eftir Sigríður Benediktsdóttir 28518
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Ljósið kemur langt og mjótt Sigríður Benediktsdóttir 28519
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist Sigríður Benediktsdóttir 28520
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Farið nokkrum sinnum með Krumminn á skjá skjá Sigríður Benediktsdóttir 30044
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Þegar skiljast við þig verð Sigríður Benediktsdóttir 30045
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Krummi situr á kvíavegg, sungið nokkrum sinnum Sigríður Benediktsdóttir 30046
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Lömbin skoppa, kveðið tvisvar Sigríður Benediktsdóttir 30047
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Lömbin í mónum leika þau sér, sungið tvisvar Sigríður Benediktsdóttir 30048
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Lömbin skoppa hátt með hopp Sigríður Benediktsdóttir 30049
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Litlu lömbin leika sér Sigríður Benediktsdóttir 30050
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Lömbin í mónum, sungið tvisvar Sigríður Benediktsdóttir 30051
07.07.1967 SÁM 92/3274 EF Dó dó og dumma, sungið nokkrum sinnum Sigríður Benediktsdóttir 30052

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.06.2017