Gunnar Gunnarsson 24.01.1781-24.07.1853

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla Geirs Vídalín haustið 1802 eða veturinn 1803. Var skrifari Geirs biskups frá 19802 til æviloka biskups og síðar Árna Helgasonar þar til Steingrímur biskup tók við. Stundaði þá lækningar í nágrenni Reykjavíkur enda hafði hann fengið leiðbeiningar hjá landlækni 1808 og lækningaleyfi. F'ekk uppreisn vegna barneignar 1812. Fékk Laufás 19. maí 1828 og hélt til æviloka. Hann þótti ekki "fljótskarpur" framan af ævi en jók mjög þekkingu sína með aldrinum, kostgæfinn og árvakur, stilltur vel, hægur og búmaður góður. Til er eftir hann dgbóksem er ein heimilda um dvöl Jörgens Jörgenssonar.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 201-2012 </p>

Staðir

Laufáskirkja Prestur 19.05.1828-1853

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2017