Árni Kláusson 1610-1673

Árni var fæddur um 1610 og látinn 1673. Fæðingarár er því ekki öruggt. Varð stúdent frá Skálholtsskóla 1630 og vígðist að Hvalsnesi og var þar um tíma. Árið 1644 varð hann aðstoðarprestur Þorsteins Jónssonar á Stað í Aðalvík og fékk síðan leyfi til að skipta við Árna Loptsson í Þykkvabæ 1653. Árni fékk svo Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 1660 og var þar til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 59.

Staðir

Hvalsneskirkja Prestur 1637-
Staðarkirkja í Aðalvík Prestur 1644-
Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 1653-1660
Kirkjubæjarkirkja Prestur 1660-1673

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.02.2014